Copernicus atmosphere verkefni 2024
Háskóli Íslands, Lögberg L102 Sæmundargata 8, ReykjavíkVinnustofa Copernicus Atmosphere Monitoring Service (CAMS) mun fjalla um loftslagsfyrirbæri eins og rykstorma, loftgæðagreiningar og loftslagsvöktun. Á þessari verklegu vinnustofu verður lögð áhersla á notkun CAMS gagna og verkfæra til að meta loftgæði og fylgjast með breytingum í andrúmslofti sem tengjast Íslandi.